Fituprósenta

Posted: júní 12, 2012 by toppthjalfun in Uncategorized

Oftar en ekki heyrir maður fólk vera að ræða um fituprósentur og bera sig saman við aðra. Það að mæla fituprósentu getur verið fínt mælitæki en á móti er það mjög umdeilt á sama tíma. Til þess að mælingin sé sem marktækust þarf að láta gera sömu tegund af fitumælingu, með sömu tækjum og sami aðili þarf að sjá um mælinguna. Það er munur á kynjunum hver útkoman er á fituprósentunni. Karlmenn eru með lægri tölu þannig að t.d. kona sem er 15% fita er eins og karl sem er með 7% fitu.

Veist þú þína fituprósentu? Í hvaða flokk passar þú?

Mjög Lág fituprósenta: Keppnisgrein:
 Karlar <7% Fimleikar
Konur <15% Vaxtarækt
Fjölbragðaglíma (í keppni)
Lág fituprósenta: Keppnisgrein:
Karlar 8-10% Körfubolti
Konur 16-18% Róður
Fótbolti
minna en vejuleg fituprósenta: Keppnisgrein:
Karlar 11-13% Hafnabolti (karlar)
Konur 19-20% Kanó ræðari
Skíða keppandi
Skautahlaupari
Olympískulyftinga keppandi
Venjuleg fituprósenta: Keppnisgrein:
Karlar 14-17% Kvenna körfubolti
Konur 21-25% Amerískur fótbolti (ekki línumenn/varnarmenn)
Íshokkí
Tennis
Kringlukastarar
Blakspilararar
Kraftlyfingakeppendur
Feitari en venjuleg fituprósenta: Keppnisgrein:
Karlar 18-22% Amerískur fótbolti (varnarmenn/línumenn)
Konur 26-30% Kúluvarparar


Færðu inn athugasemd

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s